Þjónusta
Framleiðsla fyrir þínar þarfir
Ekkert verkefni er of stórt eða of lítið fyrir okkur. Við höfum reynslu, búnað og þekkingu til að láta þitt efni skara framúr. Sendu okkur fyrirspurn og við komum til móts við þig og hámörkum afköstin miðað við stærð hugmyndarinnar.

Auglýsingar
Vantar þér Auglýsingu fyrir sjónvarp eða samfélagsmiðla? Við framleiðum auglýsingar með háum gæðastuðli og fylgjum verkefnum frá hugmyndavinnu og framkvæmd til útgáfu.
Markaðsefni
Við höfum góða reynslu á að skapa ýmis konar markaðsefni. Hvort sem það eru viðtöl, stutt kynningarmyndbönd, fræðsluefni, eða bara hvað sem er. Við höfum tökuaðstöðu í skrifstofurými okkar sem hægt er að nýta, en við getum einnig komið til þín og tekið upp á staðnum.


Viðburðir
Við tökum einnig að okkur viðburðaupptöku, svosem tónleika, fyrirlestra, eða samkomur. Við finnum mjög skapandi leiðir til að fanga hvers kyns viðburði á myndband og leggjum áherslu á vel skipulagðar tökur, til að allt gangi eins og í sögu.
