top of page
Velkomin í Háskerpu
Háskerpa er fyrirtæki sem miðar að allskyns margmiðlunarlausnum fyrir þig og þinn rekstur. Við höfum áralanga reynslu í efnisgerð, bæði af stórum og smáum skala, og viljum við komast til móts við þínar þarfir. Við leggjum mikið upp úr háum gæðastuðli, sem og hagkvæmni í framkvæmdinni. Við búum undir kunnáttu úr mörgum áttum, auglýsingum, stafrænu markaðsefni, viðburðaupptökum, og tónlistarmyndböndum, einnig höfum við aðgang að fjölda grafískra hönnuða, sem leyfir okkur að þjónusta verkefni af ýmsum toga.

bottom of page
