top of page

Háskerpa vinnur með persónuupplýsingar í samræmi við persónuverndarlög og góða starfshætti.
Þegar þú hefur samband við okkur í gegnum auglýsingar á samfélagsmiðlum, Messenger eða aðrar samskiptaleiðir söfnum við þeim upplýsingum sem þú ákveður að deila með okkur, svo sem nafni, netfangi, símanúmeri eða upplýsingum um verkefni.

Við notum þessar upplýsingar eingöngu til að:

• Svara fyrirspurnum
• Útbúa tilboð
• Hafa samband vegna verkefna eða þjónustu
• Bæta þjónustu okkar

Við deilum aldrei persónuupplýsingum með þriðja aðila nema ef lög krefjast þess.

Ef þú vilt óska eftir aðgangi að upplýsingum, leiðréttingu eða eyðingu þeirra geturðu haft samband í gegnum:

info@haskerpa.tv

bottom of page